Rocky Horror á fjalir í Bifröst
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
11.02.2025
kl. 09.45
Nemendafélag Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra frumsýnir fimmtudaginn 13. febrúar nk. Rocky Horror sem þarf nú sennilega ekki að kynna mikið fyrir fólki frekar en leikstjórann Eystein Ívar Guðbrandsson sem leikið hefur í uppsetingum Leikfélags Sauðárkóks frá unga aldri, en fyrir þá lesendur sem ekki þekkja Eystein þá er hann einn af sex systkinum í miðju hollinu, á tvær eldri systur, eina yngri og tvo yngri bræður. Hann er sonur Guðbrandar J. Guðbrandssonar og Sigurlaugar Vordísar Eysteinsdóttur, fæddur og uppalinn á Sauðárkróki.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.