Okkar fólk
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
12.08.2021
kl. 13.05
Á mínum fyrstu starfsárum vann ég á Sólheimum í Grímsnesi í tvígang. Fyrst sumarlangt og seinna frá janúar 1984 til maíloka sama ár. Foreldrar mínir unnu þar svo það var auðveldara að fá vinnu þegar sambönd voru til staðar.
Meira