Kíkt í leikhús | Árshátíð Húnaskóla 2025
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Mannlíf, Lokað efni
13.03.2025
kl. 11.20
Fimmtudaginn 27. febrúar síðastliðinn var árshátíð Húnaskóla haldin. Eins og við mátti búast var boðið upp á mikla veislu fyrir augu, eyru og maga. Stappfullt félagsheimili sannaði það að íbúar Húnabyggðar vita að von er á góðu á þessum viðburði.
Meira