Áfram Hvöt er nýtt stuðningsmannalag þeirra hvítu og rauðu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
26.04.2024
kl. 07.47
„Ungmennafélaginu Hvöt hefur lengi vantað gott stuðningsmannalag en þónokkur ár eru síðan Ekki vera löt, allir í Hvöt kom út. Þegar ég hafði samband við Einar Örn og Baldur síðsumars 2023 stóð ekki á svörum. Úr varð þessi frábæri hittari sem mun án efa fá góðar viðtökur hjá félagsmönnum Hvatar, íbúum Húnabyggðar og bara öllum öðrum. Áfram Hvöt!” segir Grímur Rúnar Lárusson, formaður Ungmennafélagsins Hvatar, í færslu á Facebook-síðu Umf. Hvatar þar sem nýtt stuðningsmannalag, Áfram Hvöt, er kynnt til sögunnar.
Meira