Þorláksmessa
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
23.12.2023
kl. 08.00
Í dag er Þorláksmessa og margir sem hafa það fyrir sið að skreyta jólatréð og gera síðustu jólagjafainnkaup sín á þessum degi og leggja lokahönd á undirbúning jólanna. En vitum við af hverju þessi dagur heitir Þorláksmessa? Kaþólskur siður var afnuminn á Íslandi árið 1550 en þó er enn að vissu leyti haldið upp á messu íslenska dýrlingsins Þorláks helga á messudegi hans þann 23. desember ár hvert, en þetta vissu nú allir....
Meira