Uppbygging við Flúðabakka á Blönduósi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
08.01.2024
kl. 13.25
Húnabyggð skrifaði undir viljayfirlýsingu um uppbyggingu átta íbúða við Flúðabakka. Fimm íbúðir eru í fyrsta áfanganum sem áætlað er að hefjist sem fyrst. Íbúðirnar eru hugsaðar fyrir fólk eldri en 60 ára.
Sigurður Ágústsson og Hermann Arason eru í forsvari fyrirtækisins sem sér um verkefnið, en þeir eru eins og sjálfsagt margir vita Húnabyggðarmenn í húð og hár, segir á facebooksíðu Húnabyggðar.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.