Óvissa í kjölfar niðurstöðu héraðsdóms varðandi undanþágu frá samkeppnislögum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
21.11.2024
kl. 11.28
Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu sl. mánudag að breytingar á búvörulögum, þar sem framleiðendafélögum var veitt undanþága frá ákvæðum samkeppnislaga, sem samþykktar voru á Alþingi í mars síðastliðnum, hefðu strítt gegn áskildum fjölda umræðna á Alþingi og hafi af þeim sökum ekki lagagildi. Eins og greint hefur verið frá þá keypti Kaupfélag Skagfirðinga í kjölfarið Kjarnafæði - Norðlenska og var langt komið með að kaupa B.Jensen í Eyjafirði.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.