Ljós víða tendruð um helgina
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni
26.11.2024
kl. 09.35
oli@feykir.is
Aðventan hefst um helgina og víða verða ljós tendruð á jólatrjám, margur maðurinn reyndar löngu búinn að skreyta hús sín og væntan-lega margir sem taka til við það næstu daga.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Ungir Skagstrendingar í fjársjóðsleit
Það segir frá því á vef Höfðaskóla á Skagaströnd að í dag tóku nemendur þátt í skemmtilegu útinámi þar sem þeir æfðu kortalæsi, upplýsingalestur og leiðsögn. Verkefnið fór fram á tjaldsvæðinu og var unnið í fimm hópum.Meira -
Dalalíf á Hofsósi
Unglingastig GaV setur á svið Dalalíf, leikgerð eftir Ragnheiði Halldórsdóttur kennara á unglingastigi og nemendur. Leikgerðin er byggð á kvikmyndinni sígildu eftir Þráin Bertelsson. Sýningar verða á morgun miðvikudaginn 9. apríl klukkan 18:00 og fimmtudaginn 10. apríl klukkan 20:00.Meira -
Góð mæting á kótilettukvöld á Hvammstanga
feykir.is Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Mannlíf, Lokað efni 08.04.2025 kl. 15.02 oli@feykir.isKótilettukvöld, þar sem safnað var fyrir framkvæmdum við Norðurbraut og Bangsabát, fór fram í Félagsheimilinu á Hvammstanga laugardaginn 5. apríl. Að sögn Guðmundar Hauks Sigurðssonar mættu um 240 manns í veisluna og gæddu sér á ljúffengum kótilettum ásamt meðlæti. Hann segir að safnast hafi á fjórðu milljón króna en nákvæmar tölur liggja ekki fyrir.Meira -
Skagfirðingabók 44 komin út
Skagfirðingabók, rit Sögufélags Skagfirðinga, er komið út enn einu sinni. Nú er það 44. bindið sem berst félögum Sögufélagsins en bókin hefur komið út frá árinu 1966 og flutt lesendum sögulegan fróðleik úr Skagafirði. Á kápu segir að nú hafi verið birtar um það bil 460 greinar eftir rúmlega 200 höfunda á meira en 8.600 blaðsíðum í bókunum 44. Að venju er bókin fjölbreytt að efni en Feykir spurði Hjalta Pálsson út í nýjustu bókina.Meira -
Viggó Jónsson hlaut Starfsbikar UMFT
Aðalfundur Aðalstjórnar Ungmennafélagsins Tindastóls fór fram mánudaginn 31. mars í Húsi Frítímans á Sauðárkróki. Þar fór fram hefðbundin dagskrá aðalfundar samkvæmt lögum félagsins. Á fundinum var veitt sérstök viðurkenning og Starfsbikarinn fyrir óeigingjarnt og öflugt sjálfboðaliðastarf. Féll sá heiður í hlut Viggós Jónssonar.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.