Ísmóti Neista á Svínavatni aflýst
Fyrirhuguðu ísmóti á Svínavatni hefur verið aflýst vegna aðstæðna í umhverfi mótssvæðisins en hlýindi undanfarinna daga hafa sett strik í reikninginn.
Stefnt er á fyrstu helgina í mars 2026.
Fleiri fréttir
-
Hljómbrá á Löngumýri
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 31.03.2025 kl. 11.47 gunnhildur@feykir.isTríóið Hljómbrá sem skipað er „brussunum úr Blönduhlíðinni“ þeim Gunnu í Miðhúsum, Kollu á Úlfstöðum og Írisi Olgu í Flatatungu heldur sína fyrstu tónleika á Löngumýri, þriðjudaginn 1. apríl kl. 20.00.Meira -
Siglingaklúbburinn Drangey, frestar aðalfundi
Stjórn félagsins hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem fyrirhugaður var miðvikudaginn 2. apríl um eina viku til miðvikudagsins 9. apríl vegna óviðráðanlegra utanaðkomandi aðstæðna.Meira -
Miklu stærra en Icesave-málið | Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 31.03.2025 kl. 11.30 gunnhildur@feykir.isMálið sem kennt er við bókun 35 við EES-samninginn er í raun miklu stærra en bæði Icesave-málið og málið varðandi þriðja orkupakka Evrópusambandsins. Miklir fjárhagslegir hagsmunir voru í húfi í Icesave-málinu sem snerist þó einungis um eina tiltekna lagagerð sambandsins. Tilskipun þess um innistæðutryggingar. Þriðji orkupakkinn varðar að sama skapi mikla hagsmuni í orkumálum en snýst þó að sama skapi um afmarkað regluverk.Meira -
Húnvetningar úr leik í Mjólkurbikarnum eftir framlengdan leik
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 30.03.2025 kl. 23.12 oli@feykir.isKormákur/Hvöt atti kappi við lið Magna frá Grenivík í Boganum á Akureyri og fór leikurinn fram seinni partinn. Um var að ræða leik í 1. umferð Mjólkurbikarsins. Heimamenn í Magna leiddu í hálfleik en leikar æstust í síðari hálfleik og endaði leikurinn 2-2. Þá þurfti að grípa til framlengingar þar sem lið Húnvetninga missti snemma mann af velli og Grenvíkingar gengu á lagið og unnu leikinn 4-2.Meira -
Tindastólsmenn fóru áfram í Mjólkurbikarnum í knattspyrnu
Það var markaveisla á Dalvíkurvelli í gær þar sem Tindastóll mætti liði KF (Fjallabyggð) í Mjólkurbikar karla. Liðin höfðu mæst áður í vetur á Króknum í Lengjubikarnum og þá unnu Stólarnir öruggan 5-0 sigur. Þeir endurtóku leikinn hvað það varðar að skora fimm mörk en í þetta skiptið skoraði andstæðingurinn þrívegis og lokatölur því 3-5 og Stólarnir komnir áfram í 2. umferð.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.