Góður árangur hjá ungu frjálsíþróttafólki frá Norðurlandi vestra í keppnum sumarsins

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum fór fram á hinum ýmsu stöðum í sumar. Í flokknum 15-22 ára fór mótið fram 21. júní á Selfossvelli og í flokknum 11-14 ára fór mótið fram á Laugum þann 13. júlí. Þá fóru tveir keppendur frá UMSS á Meistaramót í fimmþraut sem fór fram 27. júlí í Hafnarfirði og stóðu þau sig bæði einstaklega vel en svo má ekki gleyma Unglingalandsmótinu. Það var haldið um verslunarmannahelgina í Borgarnesi og fóru margir á kostum og fengu nokkrir verðlaunapeningarnir að fljóta með heim eftir mótið.

Hér fyrir neðan má sjá hvernig unga fólkinu okkar gekk á hverju móti fyrir sig. Margir voru að bæta sig mikið í sumar og sumir að gera sín persónulegu met sem er alltaf gaman því þá eru þau að sjá ávinning í öllum æfingum sumarsins. Vona bara að ég hafi ekki skráð eitthvað vitlaust niður en ef svo er endilega látið mig vita og ég leiðrétti. 

Meistaramót Íslands í flokki 15-22 ára  þann 21. júní á Selfossi

80 metra hlaup stúlkna 15 ára

  1. sæti Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir UMSS

300 metra hlaup stúlkna 15 ára

  1. sæti Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir UMSS

80 metra grind stúlkna 15 ára

  1. sæti Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir UMSS

300 metra grind stúlkna 15 ára

  1. sæti Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir UMSS

Hástökk stúlkna 15 ára

  1. sæti Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir UMSS

Langstökk stúlkna 15 ára

      9. sæti Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir UMSS

      13. sæti Amelía Ýr Samúelsdóttir UMSS

Þrístökk stúlkna 15 ára

  1. sæti Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir UMSS

Kringlukast stúlkna 15 ára

      6. sæti Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir UMSS

      10. sæti Amelía Ýr Samúelsdóttir UMSS

Spjótkast stúlkna 15 ára

  1. sæti Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir UMSS

Kringlukast stúlkna 15 ára

  1. sæti Stefanía Hermannsdóttir UMSS

Spjótkast stúlkna 20-22 ára

  1. sæti Stefanía Hermannsdóttir UMSS

Meistaramót Íslands í flokki 11-14 ára, haldið 13. júlí á Laugum

60 m hlaup drengja – 11 ára

  1. sæti - Ingólfur Snær Árnason UMSS

400 m hlaup drengja – 11 ára

  1. sæti - Ingólfur Snær Árnason UMSS

Hástökk pilta 11 ára

  1. sæti – Ingólfur Snær Árnason UMSS

Langstökk pilta 11 ára

  1. sæti – Ingólfur Snær Árnason UMSS

Kúluvarp (2,0 kg) pilta 11 ára

  1. sæti – Ingólfur Snær Árnason UMSS

Spjótkast (400 gr) pilta 11 ára

  1. sæti - Ingólfur Snær Árnason UMSS

Fjölþraut pilta 11 ára

  1. sæti – Ingólfur Snær Árnason UMSS  (60M 9,47(2. St: 9) HÁST 1,17(3. St: 8) SPJÓT 18,33(2. St: 9) 400M 1:20,63(4. St: 7) KÚLA 6,47(6. St: 5) LANGST 3,82(4. St: 7))

60 metra hlaup stúlkna 12 ára

      10. sæti – Kolbrá Sigrún Sigurðardóttir UMSS

      11. sæti – Lilja Stefánsdóttir UMSS

400 metra hlaup stúlkna 12 ára

      9. sæti – Kolbrá Sigrún Sigurðardóttir UMSS

      10. sæti – Lilja Stefánsdóttir UMSS

Hástökk stúlkna 12 ára

    11-12. sæti – Lilja Stefánsdóttir UMSS

  1. sæti – Kolbrá Sigrún Sigurðardóttir UMSS

Langstökk stúlkna 12 ára

      10. sæti – Kolbrá Sigrún Sigurðardóttir UMSS

      11. sæti – Lilja Stefánsdóttir UMSS

Kúluvarp stúlkna 12 ára

      9. sæti – Lilja Stefánsdóttir UMSS

      12. sæti – Kolbrá Sigrún Sigurðardóttir UMSS

Spjótkast stúlkna 12 ára

      1. sæti – Lilja Stefánsdóttir UMSS

      12. sæti – Kolbrá Sigrún Sigurðardóttir UMSS

Fjölþraut stúlkna 12 ára

  1. sæti – Lilja Stefánsdóttir UMSS  (SPJÓT 19,72(1. St: 10) 60M 10,40(11. St: 0) 400M 1:26,94(10. St: 1) HÁST 1,00(11-12. St: -0,5) KÚLA 6,77(. St: 2) LANGST 3,13(11. St: 0))
  1. sæti – Kolbrá Sigrún Sigurðardóttir UMSS  (SPJÓT 9,94(12. St: 0) 60M 10,26(10. St: 1) 400M 1:24,87(9. St: 2) HÁST 0,90(13. St: 0) KÚLA 6,39(. St: 0) LANGST 3,20(10. St: 1))

80 metra hlaup stúlkna 13 ára

  1. sæti Lárey Mara Velemir Sigurðarsdóttir USAH

Langstökk stúlkna 13 ára

  1. sæti Lárey Mara Velemir Sigurðarsdóttir USAH

Þrístökk stúlkna 13 ára

  1. sæti Lárey Mara Velemir Sigurðarsdóttir USAH

Kúluvarp (2,0 kg) stúlkna 13 ára

  1. sæti Lárey Mara Velemir Sigurðarsdóttir USAH

Kringlukast stúlkna 13 ára

  1. sæti Lárey Mara Velemir Sigurðarsdóttir USAH

Spjótkast (400 gr) stúlkna 13 ára

  1. sæti Lárey Mara Velemir Sigurðarsdóttir USAH

80 metra hlaup pilta 14 ára

  1. sæti - Friðrik Logi Haukstein Knútsson UMSS

300 metra hlaup pilta 14 ára

  1. sæti - Friðrik Logi Haukstein Knútsson UMSS

80 metra grind pilta 14 ára

  1. sæti - Friðrik Logi Haukstein Knútsson UMSS

300 metra grind pilta 14 ára

  1. sæti - Friðrik Logi Haukstein Knútsson UMSS

Hástökk pilta 14 ára

  1. sæti - Friðrik Logi Haukstein Knútsson UMSS

Þrístökk pilta 14 ára

  1. sæti - Friðrik Logi Haukstein Knútsson UMSS

Kúluvarp (2,0 kg) pilta 14 ára

  1. sæti – Fjölnir Þeyr Marinósson UMSS

Kringlukast pilta 14 ára

      1. sæti – Fjölnir Þeyr Marinósson UMSS

      3. sæti - Friðrik Logi Haukstein Knútsson UMSS

Spjótkast (600 gr) pilta 14 ára

      1. sæti – Fjölnir Þeyr Marinósson UMSS

      3. sæti - Friðrik Logi Haukstein Knútsson UMSS

Meistaramót Íslands í fimmþraut þann 27. júlí í Hafnarfirði

Fimmþraut pilta 15 ára og yngri

  1. sæti - Halldór Stefánsson UMSS

                         800 metra hlaup

                         4. sæti - Halldór Stefánsson UMSS

                         100 metra grind

                         3. sæti - Halldór Stefánsson UMSS

                         Langstökk

                         4. sæti  - Halldór Stefánsson UMSS

                         Spjótkast (600 gr)

                         5. sæti - Halldór Stefánsson UMSS

Fimmþraut stúlkna 15 ára og yngri

  1. sæti – Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir UMSS

                         800 metra hlaup

                         3. sæti – Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir UMSS

                        80 metra grind 

                        2. sæti – Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir UMSS

                        Langstökk

                        6. sæti – Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir UMSS

                        Kringlukast (600 gr)

                        2.  sæti – Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir UMSS

Unglingalandsmót - verslunarmannahelgin– frjálsar íþóttir

60 m hlaup drengja – 11 ára

      4. sæti - Ingólfur Snær Árnason UMSS

      18. sæti - Baldur Freyr Einarsson UMSS

      20. sæti - Völundur Galdur Þrastarson UMSS

      21. sæti - Anton Fannar Jakobsson UMSS

      27. sæti - Björn Aron Sigurðsson UMSS

60 m hlaup stúlkna – 11 ára

  1. sæti – Ásthildur Guðný Sævarsdóttir UMSS

4*100 metra boðhlaup pilta 11 ára

  1. sæti – sveit UMSS - Björn Aron Sigurðarson, Völundur Galdur Þrastarson, Baldur Freyr Einars, Ingólfur Snær Árnason

Hástökk pilta 11 ára

      6. sæti – Ingólfur Snær Árnason UMSS

      9. sæti – Anton Fannar Jakobsson UMSS

      11. sæti – Björn Aron Sigurðsson UMSS

Langstökk pilta 11 ára

      5. sæti – Ingólfur Snær Árnason UMSS

      9. sæti – Völundur Galdur Þrastarson UMSS

      13. sæti – Baldur Freyr Einarsson UMSS

      14. sæti – Björn Aron Sigurðsson UMSS

Langstökk stúlkna 11 ára

  1. sæti – Ásthildur Guðný Sævarsdóttir UMSS

Kúluvarp (2,0 kg) pilta 11 ára

      3. sæti – Völundur Galdur Þrastarson UMSS

      10. sæti – Baldur Freyr Einarsson UMSS

      11. sæti – Ingólfur Snær Árnason UMSS

      12. sæti – Anton Fannar Jakobsson UMSS

      14. sæti – Björn Aron Sigurðsson UMSS

Kúluvarp(2,0 kg) stúlkna 11 ára

  1. sæti – Ásthildur Guðný Sævarsdóttir UMSS

Spjótkast (400 gr) pilta 11 ára

      1. sæti – Völundur Galdur Þrastarson UMSS

      8. sæti – Björn Aron Sigurðarson UMSS

      12. sæti – Ingólfur Snær Árnason UMSS

      14. sæti – Baldur Freyr Einarsson UMSS

60 metra hlaup pilta 12 ára

  1. sæti - Sveinn Óli Þorgilsson USAH

60 metra hlaup stúlkna 12 ára

      5. sæti - Katrín Heiða Finnbogadóttir USAH

      17. sæti - Freyja Vilhjálmsdóttir UMSS

      31. sæti – Kolbrá Sigrún Sigurðardóttir UMSS

      34. sæti – Lilja Stefánsdóttir UMSS

600 metra hlaup stúlkna 12 ára

      10. sæti – Kolbrá Sigrún Sigurðardóttir UMSS

      15. sæti – Lilja Stefánsdóttir UMSS

Hástökk pilta 12 ára

  1. sæti Sveinn Óli Þorgilsson USAH

Hástökk stúlkna 12 ára

      6. sæti Fanndís Freyja Ármannsdóttir USAH

      11. sæti - Freyja Vilhjálmsdóttir UMSS

Kúluvarp pilta 12 ára

  1. sæti Sveinn Óli Þorgilsson USAH

Kúluvarp stúlkna 12 ára

      5. sæti - Freyja Vilhjálmsdóttir UMSS

      13. sæti – Sigrún Erla Snorradóttir USAH

      14. sæti – Lilja Stefánsdóttir UMSS

      25. sæti – Kolbrá Sigrún Sigurðardóttir UMSS

      33. sæti  - Fanndís Freyja Ármannsdóttir USAH

Langstökk stúlkna 12 ára

      13. sæti - Katrín Heiða Finnbogadóttir USAH

      16. sæti - Freyja Vilhjálmsdóttir UMSS

      17. sæti – Sigrún Erla Snorradóttir USAH

      20. sæti – Kolbrá Sigrún Sigurðardóttir UMSS

      28. sæti – Lilja Stefánsdóttir UMSS

Spjótkast pilta 12 ára

  1. sæti Sveinn Óli Þorgilsson USAH

Spjótkast stúlkna 12 ára

      2. sæti – Lilja Stefánsdóttir UMSS

      5. sæti - Freyja Vilhjálmsdóttir UMSS

      10. sæti - Katrín Heiða Finnbogadóttir USAH

      16. sæti – Sigrún Erla Snorradóttir USAH

100 metra hlaup stúlkna 13 ára

  1. sæti Emilía Rós Ólafardóttir UMSS

Hástökk stúlkna 13 ára

  1. sæti Emilía Rós Ólafardóttir UMSS

Kúluvarp (2,0) stúlkna 13 ára

      4. sæti Lárey Mara Velemir Sigurðarsdóttir USAH

      15. sæti Eyrún Birna Guðmundsdóttir USAH

      19. sæti Emilía Rós Ólafardóttir UMSS

Kringlukast (600 gr) stúlkna 13 ára

      4. sæti Lárey Mara Velemir Sigurðarsdóttir USAH

      5. sæti Emilía Rós Ólafardóttir UMSS

Spjótkast (400 gr) stúlkna 13 ára

      8. sæti Lárey Mara Velemir Sigurðarsdóttir USAH

      15. sæti Eyrún Birna Guðmundsdóttir USAH

100 metra hlaup pilta 14 ára

  1. sæti - Friðrik Logi Haukstein Knútsson UMSS

100 metra hlaup stúlkna 14 ára

      10. sæti – Sigurbjörg Inga Sigfúsdóttir UMSS

      16. sæti – Rakel Sonja Ámundadóttir UMSS

Hástökk pilta 14 ára

  1. sæti - Friðrik Logi Haukstein Knútsson UMSS

Hástökk stúlkna 14 ára

      5. sæti – Sigurbjörg Inga Sigfúsdóttir UMSS

      10. sæti – Rakel Sonja Ámundadóttir UMSS

Langstökk pilta 14 ára

  1. sæti - Friðrik Logi Haukstein Knútsson UMSS

Langstökk stúlkna 14 ára

      5. sæti – Sigurbjörg Inga Sigfúsdóttir UMSS

      9. sæti – Rakel Sonja Ámundadóttir UMSS

Kúluvarp pilta 14 ára

      1. sæti - Fjölnir Þeyr Marinósson UMSS

      2. sæti - Friðrik Logi Haukstein Knútsson UMSS

Kúluvarp stúlkna 14 ára

      6. sæti – Sigurbjörg Inga Sigfúsdóttir UMSS

      11. sæti – Rakel Sonja Ámundadóttir UMSS

Kringlukast (1,0 kg) pilta 14 ára

      1. sæti - Fjölnir Þeyr Marinósson UMSS

      2. sæti - Friðrik Logi Haukstein Knútsson UMSS

Kringlukast (600 gr) pilta 14 ára

      4. sæti – Sigurbjörg Inga Sigfúsdóttir UMSS

      8. sæti – Rakel Sonja Ámundadóttir UMSS

Spjótkast (600 gr) pilta 14 ára

      1. sæti - Fjölnir Þeyr Marinósson UMSS

      2. sæti - Friðrik Logi Haukstein Knútsson UMSS

Spjótkast (400 gr) pilta 14 ára

      2. sæti – Sigurbjörg Inga Sigfúsdóttir UMSS

      15. sæti – Rakel Sonja Ámundadóttir UMSS

100 metra hlaup pilta 15 ára

  1. sæti – Halldór Stefánsson UMSS

100 metra hlaup stúlkna 15 ára

      3. sæti – Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir UMSS

      5. sæti – Harpa Katrín Sigurðardóttir USAH

800 metra hlaup pilta 15 ára

  1. sæti – Halldór Stefánsson UMSS

800 metra hlaup stúlkna 15 ára

  1. sæti – Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir UMSS

Hástökk pilta 15 ára

  1. sæti – Halldór Stefánsson UMSS

Hástökk stúlkna 15 ára

      2. sæti – Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir UMSS

      7. sæti – Harpa Katrín Sigurðardóttir USAH

Langstökk pilta 15 ára

  1. sæti – Halldór Stefánsson UMSS

Langstökk stúlkna 15 ára

      4. sæti – Harpa Katrín Sigurðardóttir USAH

      14. sæti – Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir UMSS

      15. sæti – Amelía Ýr Samúelsdóttir UMSS

Kúluvarp pilta 15 ára

  1. sæti – Halldór Stefánsson UMSS

Kringlukast pilta 15 ára

      6. sæti – Ari Ingvarsson USAH

      9. sæti – Halldór Stefánsson UMSS

Kringlukast stúlkna 15 ára

      5. sæti – Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir UMSS

      8. sæti – Amelía Ýr Samúelsdóttir UMSS

Spjótkast pilta 15 ára

      3. sæti – Ari Ingvarsson USAH

      5. sæti – Halldór Stefánsson UMSS

Spjótkast stúlkna 15 ára

      4. sæti – Harpa Katrín Sigurðardóttir USAH

      8. sæti – Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir UMSS

      16. sæti – Amelía Ýr Samúelsdóttir UMSS

Kúluvarp (3,0) stúlkna 16-17 ára

      5. sæti – Bríet Bergdís Stefánsdóttir UMSS

      8. sæti – Hallgerður H V Þrastardóttir UMSS

      10. sæti – Svandís Katla Marinósdóttir UMSS

Kringlukast (1,0) stúlkna 16-17 ára

      3. sæti – Hallgerður H V Þrastardóttir UMSS

      6. sæti – Svandís Katla Marinósdóttir UMSS

      7. sæti – Bríet Bergdís Stefánsdóttir UMSS

Spjótkast (500 gr) stúlkna 16-17 ára

      3. sæti – Svandís Katla Marinósdóttir UMSS

      4. sæti – Hallgerður H V Þrastardóttir UMSS

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir