Bók um Svein Torfa Þórólfsson
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
25.08.2021
kl. 08.23
Ævisaga Sveins Torfa Þórólfssonar, (1945-2016) verkfræðings frá Skagaströnd, kemur út laugardaginn 28. ágúst. Bókin verður kynnt og frumsýnd almenningi í Gamla kaupfélagshúsinu á Skagaströnd kl. 15 þann dag.
Allir velkomnir meðan húsrúm og reglur um sóttvarnir leyfa.
Kaffi og kleinur í boði útgefenda.
/Fréttatilkynning
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.