Aðalfundur Leikfélags Blönduóss

Frá uppsetingu leikfélagsins á verkinu
Frá uppsetingu leikfélagsins á verkinu "Dýrið og Blíða". Mynd: Leikfélag Blönduóss

Aðalfundur Leikfélags Blönduóss verður haldinn í Eyvindarstofu, miðvikudaginn 28. júní klukkan 19:30.

Í auglýsingu leikfélagsins eru allir sem áhugasamir hvattir til að mæta til skrafs og ráðagerða, aftur. „Það eru spennandi tímar framundan og allir geta lagt hönd á plóg! Nægt er plássið fyrir nýja leikfélaga.“

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

  1. Hefðbundin aðalfundarstörf
  2. Stjórnarkjör
  3. Leikárið 2023/2024
  4. Önnur mál

„Höldum áfram að endurreisa leikfélagið með stolti“.

 

/SMH

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir