AFLATÖLUR | Dagana 4. feb.–10. feb. á Norðurlandi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
15.02.2024
kl. 08.48
Á Skagaströnd lönduðu sex bátar og var heildaraflinn tæp 43 tonn í átta löndunum. Aflahæstur var línubáturinn Tryggvi Eðvarðs SH 2 með rúm tólf tonn í einni löndun og var uppistaða aflans þorskur. Þá segir á Facebook-síðu Skagastrandarhafnar að þorskurinn hafi verið vel vænn og útbelgdur.
Meira