Þorrablót Seyluhrepps í beinni í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
19.02.2022
kl. 12.26
Í kvöld, þorraþræl seinasta degi þorra, verður haldið rafrænt þorrablót íbúa fyrrum Seyluhrepps í Skagafirði og geta allir fengið að vera með. Útsending hefst klukkan 20 og ættu allir Skagfirðingar að sýna fyrirhyggju og vera búnir að mæta á kjörstað þá.
Blótinu verður streymt á YouTube á eftirfarandi slóð: https://www.youtube.com/watch?v=Guq_g78eN-s
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.