Skagafjarðarveitur biðja neytendur að spara heita vatnið

„Það er alveg óhætt að lækka niður í 10°C,“ segir á skv.is en þar eru notendur hitaveitunnar hvattir til að lækka stillingar á heitavatnspottum. Mynd: NormX.
„Það er alveg óhætt að lækka niður í 10°C,“ segir á skv.is en þar eru notendur hitaveitunnar hvattir til að lækka stillingar á heitavatnspottum. Mynd: NormX.

Nú er búið að loka sundlaugunum í Varmahlíð og á Sauðárkróki og lækka rennsli á íþróttavöllum en einnig hafa fyrirtæki með mikla notkun verið beðin um að spara heita vatnið eftir bestu getu. Á heimasíðu Skagafjarðarveitna segir að það dugi þó ekki til og nefna nokkur sparnaðarráð til heimila og fyrirtækja í kuldatíðinni sem nú ríkir.

„Hafið glugga lokaða. Ef lofta þarf út eru gluggar opnaðir í stuttan tíma og síðan lokað aftur og jafnvel skrúfað fyrir ofn á meðan.
Lækka á ofnum í herbergjum sem ekki eru í notkun. Athugið samt að okkur á ekki að verða kalt við sparnaðinn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir