Samstaða um markaðsmál - Fundaröð í mars og apríl á Norðurlandi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
11.03.2025
kl. 09.02
Markaðsstofa Norðurlands býður upp á fundi víðsvegar um Norðurland frá 18. mars - 29. apríl 2025 og er yfirskrift fundanna Samstaða um markaðsmál. Þeir sem hafa áhuga á ferðaþjónustu og markaðsmálum eru hvattir til að koma og eiga spjall við starfsmenn Markaðsstofu Norðurlands. Þá verður einnig farið yfir ýmis verkefni MN og skerpt á mikilvægustu áherslum norðlenskrar ferðaþjónustu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.