Óx fær Michelin-stjörnu

Þráinn Freyr er stofnandi og einn eigenda ÓX.
Mynd aðsend
Þráinn Freyr er stofnandi og einn eigenda ÓX. Mynd aðsend

Brottflutti skagfirðingurinn Þráinn Freyr Vigfússon, einn eigenda veitingastaðarins Óx í Reykjavík, tók nú á dögunum við hinni eftirsótti Michelin-stjörnu fyrir hönd veitingastaðarins.
Nú eru því tveir veit­ingastaðir á Íslandi með hina eft­ir­sóttu Michel­in-stjörnu en auk Óx, er staður­inn Dill einnig með stjörnu sem er einstakur áfangi fyrir íslenska veitingahúsamenningu.
Óx hef­ur und­an­far­in ár verið á sér­stök­um lista yfir veit­ingastaði sem Michel­in mæl­ir með á Norður­lönd­un­um.

/IÖF

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir