Óvænt vorveður veldur usla

Vegagerðin þurfti að skafa/ýta jakahröngli af veginum og úr vegkanti við bæinn Miðhús í Blönduhlíð. MYND SIGRÍÐUR GARÐARSDÓTTIR
Vegagerðin þurfti að skafa/ýta jakahröngli af veginum og úr vegkanti við bæinn Miðhús í Blönduhlíð. MYND SIGRÍÐUR GARÐARSDÓTTIR

Það er óhætt að segja að veðrið hafa tekið minnsta kosti tvær U beygjur síðastliðna viku þegar það snögg hlýnaði og „vorleysingar“ komu með látum. Jakahlaup varð í Vesturdalnum sem ekki hefur gerst í áratugi og Héraðsvötnin flæddu yfir og allt umkring. Sem er svo sem ekki að gerast í fyrsta skipti en magnið var óvanalega mikið að þessu sinni og fór svo að þau flæddu yfir þjóðveginn fyrir neðan bæinn Miðhús í Blönduhlíð. Feykir hafði samband við Guðrúnu Helgu bónda í Miðhúsum og tók púlsinn.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir