Lambakórónur og sítrónumús | Matgæðingar Feykis
Matgæðingar vikunnar í tbl 32, 2024, voru þau Ragnheiður Matthíasdóttir og Halldór Halldórsson en það voru þau Lóa og Muggur sem skoruðu á þau hjón. Ragnheiður starfar sem deildarstjóri á yngsta stigi í Árskóla og Halldór er héraðsdómari á Sauðárkróki.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Leikur í kvöld !
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 13.02.2025 kl. 14.30 gunnhildur@feykir.isÍ kvöld fimmtudaginn 13. febrúar er ekki bara verið að frumsýna Rocky Horror í Bifröst, heldur tekur mfl. karla Tindastóll á móti Þór Þorlákshöfn í Síkinu.Meira -
Karólína í Hvammshlíð fær styrki til þróunarverkefna í sauðfjárrækt
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 13.02.2025 kl. 14.09 gunnhildur@feykir.isMatvælaráðuneytið úthlutaði nýverið rúmum 172 milljónum króna til 51 þróunarverkefnis á árinu 2024. Um er að ræða 23 verkefni í sauðfjárrækt, 16 í nautgriparækt og níu í garðyrkju.Meira -
Forsendur nærandi ferðaþjónustu og framtýðarsýn atvinnugreinarinnar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 13.02.2025 kl. 13.33 gunnhildur@feykir.isDagana 11.-13. mars fer fram ráðstefna á Siglufirði og Hólum í Hjaltadal, á vegum Nordic Regenerative Tourism, sem er samstarfsverkefni fimm Norðurlanda, fjármagnað af norrænu ráðherranefndinni og stýrt af Íslenska Ferðaklasanum, þar sem þátttakendur fá innsýn í forsendur nærandi ferðaþjónustu og framtíðarsýn atvinnugreinarinnar.Meira -
Tekur einn dag í einu með tímann að vopni
Skagfirðingurinn Björn Sigurður Jónsson frá Fagranesi eða Böddi eins og hann er oftast kallaður skrifaði færslu á Facebooksíðu sína sem hefur heldur betur vakið athygli í samfélaginu, fyrir þær sakir sérstaklega að hann líkt og svo margir Íslendigar væri einfaldlega ekki á lífi í dag ef Reykjavíkurflugvöllur hefði ekki verið. Böddi byrjar færsluna sína á því að segja okkur sína hlið á því að vera í lífshættu. Blaðamaður spjallaði við Bödda í gær sem bar sig ótrúlega ,þrátt fyrir að vera búin að vera í ansi kröppum lífsdansi undanfarið.Meira -
Mannslíf í húfi og ekki rými til tafa eða ábyrgðarleysis
Það hefur ekki farið fram hjá neinum umræðan um lokun austur/vestur flugbrautar á Reykjavíkurflugvelli þar sem tré í Öskjuhlíð eru orðin það hávaxin að þau ógna öryggi flugs um völlinn. Var brautinni lokað um síðustu helgi sem er afar bagalegt og þá sér í lagi vegna sjúkraflugs. Á fundi sínum í gær mótmælti sveitarstjórn Skagafjarðar harðlega því aðgerðarleysi sem átt hefur sér stað hjá Reykjavíkurborg með þeim afleiðingum að búið er að loka brautinni.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.