Íslensk kjötsúpa og Baileys ís | Matgæðingar Feykis
feykir.is
Skagafjörður, Í matinn er þetta helst, Lokað efni
15.02.2025
kl. 09.50
Matgæðingar vikunnar í tbl. 35, 2024, voru Lilja Dóra Bjarnadóttir og Friðrik Andri Atlason. Lilja Dóra er fædd og uppalin á Mannskaðahóli í Skagafirði og Friðrik Andri er fæddur og uppalinn á Syðri Hofdölum í Skagafirði. Þau byggðu sér hús á Hofdalalandinu sem heitir Fagraholt. Þau eru bæði búfræðimenntuð og saman eiga þau tvo stráka, Veigar Már, fæddur 2021, og Ívar Darri, fæddur 2023.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.