Haustboðinn ljúfi
Það er eitt og annað þessi dægrin sem boðar komu haustsins. Ekki nóg með að göngur og réttir séu á næsta leiti og laufin á trjánum mega fara að passa sig á haustlægðunum. Þá hefur verið vakin athygli á því inni á vefsíðu Sveitarfélagssins Skagafjarðar, að vetraropnanir hafa tekið gildi í sundlaugum Skagafjarðar að undanskilinni sundlauginni á Hofsósi en þar er sérstakur opnunartími í september og tekur vetraropnunartími þar gildi 30. september.
Opnunartímar Sundlauga Skagafjarðar verða sem hér segir í vetur:
Sundlaugin á Hofsósi
Opnun 28. ágúst 2023 - 29. september 2023
Mánudaga - föstudaga kl. 07:00 - 20:00
Laugardaga og sunnudaga kl. 10:00 - 18:00
Vetraropnun 30. september 2023 - 31. maí 2024
Mánudaga - föstudaga kl. 07:00 - 13:00 og 17:00 - 20:00
Laugardaga og sunnudaga kl. 11:00 - 16:00
Sundlaug Sauðárkróks
Vetraropnun 28. ágúst 2023 - 31. maí 2024
Mánudaga - fimmtudaga kl. 06:50 – 20:30
Föstudaga kl. 6:50 - 20:00
Laugardaga kl. 10:00 – 17:00
Sunnudaga kl. 10:00 - 15:00
Sundlaugin í Varmahlíð
Vetraropnun 28. ágúst 2023 - 31. maí 2024
Mánudaga - fimmtudaga kl. 08:00 - 21:00
Föstudaga kl. 08:00 - 14:00
Laugardaga og sunnudaga kl. 10:00 – 16:00
Sundlaugin Sólgörðum
Vetraropnun 28. ágúst 2023 - 31. maí 2024
Sunnudaga og mánudaga LOKAÐ
Þriðjudaga kl. 17:00 - 19:00
Miðvikudaga og fimmtudaga LOKAÐ
Föstudaga kl. 19:30 - 22:00
Laugardaga kl. 15:00 – 19:00
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.