Spánverjar höfðu betur gegn Íslandi
Íslenska U17 landslið stúlkna lék annan leik sinn í seinni umferð riðlakeppninnar í dag þegar þær mættu liði heimastúlkna frá Spáni. Þær spænsku höfðu talsverða yfirburði í leiknum en tókst aðeins að koma boltanum í mark Íslands í eitt skipti. Lokatölur því 1-0 fyrir Spán og Ísland hefur því tapað báðum leikjum sínum hingað til með eins marks mun.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Framúrskarandi verkefni 2024
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 26.03.2025 kl. 11.03 oli@feykir.isSamtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra hafa ákveðið úthlutun styrkja til framúrskarandi verkefna á árinu 2024. Þrjú verkefni hlutu styrk að þessu sinn en það voru Menningarfélag Húnaþings vestra fyrir stofnun Dansskóla Menningarfélags Húnaþings vestra, Foodsmart fyrir nýja framleiðsluaðferð á sæbjúgu og Jón Daði Gíslason fyrir jólatónleikana Jólin heima.Meira -
Allir í Síkið því nú hefst skemmtilegasti tími ársins
„Stemningin er mjög góð og við stelpurnar erum allar spenntar fyrir lokaleiknum í deildinni,“ segir Inga Sólveig Sigurðardóttir, leikmaður Tindastóls, en í kvöld mæta Stólastúlkur liði Stjörnunnar í síðustu umferð Bónus deildar kvenna og hefst leikurinn í Síkinu kl. 19:15 „Þetta er búið að vera krefjandi tímabil og við erum allar búnar að leggja mikið á okkur og bæta okkur þetta tímabil og ég efast ekki um það að sú vinna muni sjást í næstu leikjum hjá okkur.“Meira -
Skagafjarðardeild RKÍ styrkir Hjálparlínuna 1717
Þeir eru ófáir sem hafa fengið hjálp eða stuðning eftir að hafa haft samband við Hjálparsíma Rauða krossins – 1717 – en nú vantar tugi milljóna til að standa undir rekstrinum. Stjórn Skagafjarðardeildar Rauða krossins hefur af þessu tilefnni ákveðið að afhenda Hjálparsímanum 1717 tvær milljónir króna. Fram kemur í tilkynningu frá deildinni að vonast er til að aðrar deildir, félög og fyrirtæki fylgi fordæmi þeirra og styðji við þetta mikilvæga starf.Meira -
Undirbúningur fyrir byggingu menningarhúss þokast nær markinu
Feykir spurðist fyrir um stöðuna á hönnun á langþráðu menningarhúsi sem stefnt er á að rísi við hlið Safnahúss Skagfirðinga við Faxatorg, Það vita flestir að beðið hefur verið lengi eftir að framkvæmdir geti hafist og að sögn Sigfúsar Inga Sigfússonar sveitarstjóri er forvali vegna útboðsins "Menningarhús í Skagafirði - Hönnun nýbyggingar og endurbóta á eldra húsnæði" nú lokið.Meira -
Fésbókarsíðan Skín við sólu fimm ára
Skagfirska fésbókarsamfélagið sem kallast Skín við sólu heldur upp á fimm ára afmælið þessa dagana. Það var snillingurinn Ómar Bragi Stefánsson sem setti síðuna á flot í upphafi Covid-faraldursins í mars 2020 þegar fólk fór vart á fætur nema kyrfilega sprittað, dúðað og með andlitsgrímu og beið síðan óþreyjufullt eftir fréttum frá þríeykinu sem lagði Íslendingum línurnar næstu tvö árin.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.