Frábær árangur Tindastólskrakka á badmintonmótum undanfarið og nóg framundan
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
11.03.2025
kl. 08.47

Sigurbjörg Sól og Víkingur Týr urðu í 2. sæti í tvenndarleik. Myndir teknar af Facebook-síðu Badmintondeildar Tindastóls.
Á Facebook-síðu Badmintondeildar Tindastóls segir að um nýliðna helgi fór Landsbankamót ÍA fram á Akranesi þar sem keppt var í einliðaleik og tvenndarleik. Tindastóll sendi fjóra keppendur til leiks, þau Sigurbjörgu Sól og Víking Tý sem kepptu í U13, Júlíu Marín sem keppti í U15 og Emmu Katrínu sem keppti í U17. Tindastólskrakkarnir stóðu sig frábærlega og unnu öll til verðlauna á þessu móti.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.