16 frá Tindastól á Hæfileikamótun N1 og KSÍ
Í dag fara fram æfingar í Boganum á Akureyri þar sem ungir og efnilegir knattspyrnukrakkar af öllu Norðurlandi taka þátt í og fá tækifæri til að láta ljós sitt skína. Eru þær liður í Hæfileikamótun sem N1 og KSÍ. Sextán fara frá Tindastóli.
Á heimasíðu KSÍ kemur fram að helstu markmið Hæfileikamótunar sé m.a. að fjölga þeim leikmönnum sem fylgst er með og þar með yngri leikmönnum en áður og undirbúa þá fyrir hefðbundnar landsliðsæfingar. Þá er einnig verið að koma til móts við minni staði á landsbyggðinni og mæta þeirra þörfum.
Þau sem fara frá Tindastól á æfingu dagsins eru:
Emelía Björk ELEFSEN 2007
Heiðrún Erla Stefánsdóttir 2007
Hulda Þórey Halldórsdóttir 2007
Sigríður Hrafnhildur Stefánsdóttir 2007
Katla Guðný Magnúsdóttir 2008
Klara Sólveig Björgvinsdóttir 2006
Una Karen Guðmundsdóttir 2006
Ronja Guðrún Kristjánsdóttir 2006
Axel Arnarson 2007
Björn Jökull Bjarkason 2006
Andri Guðmundsson 2006
Fannar Orri Pétursson 2006 m
Jörundur Örvar Árnason 2006
Ivan Tsvetomirov Tsonev 2007
Viktor Smári Davíðsson 2008
Hilmar Örn Helgason 2008
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.