„Saumaði tösku í grunnskóla og í minningunni gekk það nú hálf brösuglega“
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Lokað efni, Handverk
29.06.2024
kl. 08.40
Ragnheiður María Rögnvaldsdóttir býr á Sauðárkróki ásamt maka sínum, Sigmundi Birki og syni þeirra Lárusi Fannari. Þau eru svo heppin að dóttir þeirra, Kristín Lind býr rétt hjá þeim með kærastanum, Hauki Ingva og ömmusnúllunni, Kötlu Daðey. Ragnheiður María starfar sem forstöðumaður í Búsetukjarna og stundar nám í stjórnum í gegnum endurmenntun háskólans á Akureyri.
Meira