Vortónleikar Tónlistarskólans

Guðfinna og Matthildur leika á fiðlur

Hjá Tónlistarskóla Skagafjarðar verður mikil músíkveisla næstu daga því vortónleikar skólans eru að hefjast og munu nemendur sýna afrakstur vetrarins.

 

 

 

 

 

Tónleikarnir verða á eftirfarandi stöðum víðs vegar um skagafjörðinn:

 

Hofsósi Höfðaborg fimmtudaginn 14. maí kl. 17

 

Grunnskólinn að Hólum fimmtudaginn 14. maí kl.19.30

 

Varmahlíð Miðgarði föstudaginn 15. maí kl. 17

 

Sauðárkrókur Frímúrarasalurinn sunnudagurinn 17. maí kl. 14-16-18

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir