Stólastúlkur máttu sætta sig við tap gegn liði Grindavíkur

Það var tvíhöfði í Síkinu í gær. Stelpurnar lutu í parket gegn sprækum Grindvíkingum. MYND: DAVÍÐ MÁR
Það var tvíhöfði í Síkinu í gær. Stelpurnar lutu í parket gegn sprækum Grindvíkingum. MYND: DAVÍÐ MÁR

Stólastúlkur mættu liði Grindavíkur seinni partinn í gærdag í Síkinu en lið Tindastóls var fyrir leikinn í fimmta sæti deildarinnar en gestirnir í því neðsta. Heimastúlkur hafa átt í basli í síðustu leikjum; höfðu tapað fyrir liðum Vals og Þórs í deildinni og Njarðvík í bikar. Taphrinan hófst í kjölfar þess að sérfræðingar í setti á Stöð2Sport fóru að gæla við það að lið Tindastóls gæti orðið Íslandsmeistari. Í gær höfðu Grindvíkingar betur í jöfnum leik, svöruðu hverju áhlaupi Stólastúlkna í lokafjórðungnum og höfðu betur, 72-80.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir