Stóðhestar sumarsins hjá HSS
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
03.02.2009
kl. 11.29
Hrossaræktarsamband Skagfirðinga hefur gefið út hvaða stóðhestar verða í notkun á þeirra vegum í sumar.
Þeir eru: Galsi frá Sauðárkróki, Glóðafeykir frá Halakoti, Huginn frá Haga og Þeyr frá Prestsbæ.
Hægt er að panta undir hestana á Leiðbeiningamiðstöðinni í síma 4557100 eða senda tölvupóst á: sah@bondi.is . Panta þarf fyrir 15. mars.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.