Songs in the Key of Life gaf Gunnari hálfpartinn nýja sýn á tónlist / GUNNAR SIGFÚS
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Tón-Lystin, Lokað efni
17.11.2024
kl. 14.58
Gunnar Sigfús sæll og glaður. Tón-lystar-stjórinn undraðist að lagið Kiss the Bride væri á listanum hans yfir mest spiluðu lögin. Útskýringin var svona: „Laglínan í pre-chorus er bara svo góð! Þetta er umferðaröskursöngslagið mitt.“ MYND AÐSEND
Að þessu sinni er það íbúi í Kópavogi sem svarar Tón-lystinni, Gunnar Sigfús Björnsson, bassaleikari af árgangi 1991. „Ég er fæddur á Sauðárkróki og uppalinn að miklu leyti á Varmalæk í Lýtingsstaðahrepp. Foreldrar mínir eru Björn Sveinsson frá Varmalæk og Sólveig Sigríður Einarsdóttir frá Mosfelli. Ég flutti að Mosfelli í Austur-Húnavatnssýslu fyrir grunnskóla og var í Húnavallaskóla en var þó mikið í Skagafirði líka,“ segir Gunnar Sigfús.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.