Sameiginlegir framboðsfundir í dag og á morgun

Sameiginlegir framboðsfundir framboðanna í Skagafirði verða haldnir í dag, kvöld og á morgun.
Fundurinn í dag verður haldinn í Menningarhúsinu Miðgarði og hefst klukkan 17:00

Í kvöld verður fundað á Mælifelli og hefst fundurinn klukkan 20:30.

Á morgun verður síðan fundur í Höfðaborg á Hofsósi og hefst sá fundur klukkan 20:30.

Frambjóðendur flokkanna verða með framsögur en síðan verða leyfðar fyrirspurning úr sal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir