Ný vegaskrá gæti orðið sveitarfélögum dýr
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
30.01.2009
kl. 11.42
Samkvæmt nýrri vegaskrá færast rúmlega 200 km af götum í
þéttbýli, sem áður töldust þjóðvegir í þéttbýli, yfir til sveitarfélagana. Ekki liggur fyrir hvort tekjustofnar flytjist til sveitarfélaga til að mæta þessum nýja kostnaði.
Þá færast rúmlega 1000 km af tengivegum í flokk héraðsvega, sem áður hétu safnvegir.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.