Myndlistarsýning á Furukoti

Krakkarnir á Furukoti bjóða bæjarbúum á sýningu á laugardag

Börnin á Furukoti og Krílakoti ætla á laugardaginn milli 13 og 15 að bjóða aðstandendum sínum og bæjarbúum á myndlistarsýningu.
Á sýningunni verða til sýnis þau verk sem börnin hafa unnið í vetur. Foreldrafélagið mun bjóða upp á kaffiveitingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir