Metnaðarfullt þekkingarþing á Skagaströnd

Með tilkomu Spákonuhofs og Nes listamiðstöðvar má gera ráð fyrir að þörfin fyrir hótel á Skagaströnd aukist til muna

Þekkingarþing Norðurlands vestra mun fara fram á Skagaströnd þriðjudaginn 19. maí. Dagskrá Þekkingarþingsins verður skipt í fjórar sambærilegar lotur, með mislöngum hléum á milli en fundarstjóri verður Þórarinn Sólmundarson, Þróunarsviði Byggðastofnunar.

 
Dagskrá þingsins er eftirfarandi:

08:40 – 09:00 Fellsborg: Skráning – molakaffi
09:00 – 10:30 Lota I, Fellsborg
Skúli Skúlason (Hólaskóli – Háskólinn á Hólum): Setning ráðstefnunnar
Arnljótur Bjarki Bergsson (Matís): Líftæknismiðjan á Sauðárkróki
Þór Hjaltalín (Fornleifadeild ríkisins): Landslag og minjar í Íslendingasögum
Þorsteinn Sæmundsson (Náttúrustofa Norðurlands vestra):
 Jarðfræðileg ummerki ofanflóða
Arna Björg Bjarnadóttir (Sögusetur íslenska hestsins): Sögusetur íslenska hestsins: Menningartengd ferðaþjónusta byggð á rannsóknum
 
10:30 – 11:00 Hlé.
Dagskrá hefst að nýju í gamla Kaupfélagshúsinu. Ráðstefnugestum gefst kostur á viðkomu í Nesi listamiðstöð á leið sinni milli staða.

11:00 – 12:30 Lota II, Einbúastígur 2
Halldór G. Ólafsson (BioPol ehf.): Hrognkelsarannsóknir
Ólafur Ingi Sigurgeirsson (Hólaskóli – Háskólinn á Hólum):
Af hverju fiskeldisrannsóknir?
Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir (Selasetur Íslands) og Sandra Granquist (Veiðimálastofnun): The Wild North og Áhrif sela á laxfiska
 Ásdís Birgisdóttir (Textílsetur Íslands) Textílsetur í Kvennaskólanum á Blönduósi

12:30 – 13:15 Hlé – Súpa og spjall í Bjarmanesi.
Tvö stutt innlegg með súpunni: Skúli Skúlason, stjórnarformaður: Starfsemi Guðbrandsstofnunar (kynning)
Steindór Haraldsson (Grýta ehf.): Frá hugmynd til hagnaðar

13:15 – 14:50 Lota III, Fellsborg

Sigríður Björnsdóttir (dýralæknir hrossasjúkdóma):
 Rannsóknir á líffræði og heilsu íslenska hestsins
 Guðný Zoëga og Sigríður Sigurðardóttir (Byggðasafn Skagfirðinga): Rannsóknir Byggðasafns Skagfirðinga
Bjarni K. Kristjánsson og Stefán Óli Steingrímsson (Hólaskóli – Háskólinn á Hólum): Grunnrannsóknir á líffræði fiska og ferskvatns við Hólaskóla
 Guðrún Helgadóttir (Hólaskóli – Háskólinn á Hólum): Hestaferðamennska

14:50 – 15:10 Hlé - hressing

15:10 – 16:40 Lota IV, Fellsborg
Þóra Björk Jónsdóttir (Skólaskrifstofa Skagfirðinga): Námsmat í skólum án aðgreiningar: Lykilatriði í stefnumótun og starfi
Þórdís V. Bragadóttir (Náttúrustofa Norðurlands vestra):
 Helsingjar á Norðurlandi vestra
Hjalti Pálsson (Byggðasaga Skagfirðinga): Eyðibýlarannsóknir í Skagafirði
 Hlín C. Mainka Jóhannesdóttir (Hólaskóli – Háskólinn á Hólum):
 Saman komumst við á kortið Þórarinn Sólmundarson:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir