Jólagleði og afmælisfögnuður smábátafélagsins Drangeyjar

Mynd: Kristín Elfa Magnúsdóttir.
Mynd: Kristín Elfa Magnúsdóttir.

Fyrsta jólagleði Drangeyjar-smábátafélags Skagafjarðar var haldið 13. desember sl. þar sem meirihluti félagsmanna og makar þeirra komu saman í Ljósheimum. Félagið er átta ára um þessar mundir og þótti við hæfi að gera sér dagamun í tilefni þess og jóla.

Samkoman tókst með ágætum þar sem notið var afbrags matar, spjallað og sagðar sögur, sumar tengdar jólum til sjávar og sveita, þar sem aðalritari félagsins frá upphafi, Björn Björnsson, var í aðalhlutverki,“ segir Magnús Jónsson, formaður félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir