Hús Frítímans breytir opnunartíma

Úr húsi frítímans

Nú þegar sumarið er komið þá vill ýmislegt breytast. Þar á meðal breytist opnunartími Húss Frítímans frá og með þriðjudeginum 19. maí.

 

 

 

 

 

 

 

Húsið verður opið þriðjudaga – föstudaga frá kl. 14:30 – 22:00

 

Spil á mánudögum og fimmtudögum halda áfram til 28. maí frá 13:30 – 16:00

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir