Hofsóshöfn malbikuð

Gerð var tilraun um síðustu helgi með malbikun á Hofsóshöfn.  Var bryggjuþekja sem og geymslusvæði fyrir kör orðið mjög illa farið, þekjan öll molnuð og sprungin. 

Á Hafnir.is segir að ef vel tekst til verður algjör bylting á aðstöðu fyrir þá sem eru að landa, sem og öll umgengni um hafnargarðinn verður betri og þrif auðveldari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir