Haraldur mætti í sparifötunum
Enn hefur Dreifaranum borist mynd af Haraldi og enn er hann eitthvað að misskilja hlutina. Enda getur lífið stundum verið flókið og karlar ekki alltaf klókir að lesa konurnar sínar.
Smellið á myndina til að sjá hana stærri.
Fleiri fréttir
-
Miðflokkurinn opnar kosningaskrifstofu á Sauðárkróki
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 22.11.2024 kl. 15.49 oli@feykir.isMiðflokkurinn opnar kosningaskrifstofu á Mælifelli ,Aðalgötu 7 Sauðarkroki, laugardaginn 23. nóvember kl. 20.00. Allir eru velkomnir.Meira -
Flutti frá Eyjum gosnóttina
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 22.11.2024 kl. 10.02 oli@feykir.isEyjólfur Ármannsson er oddviti Fólks flokksins í Norðvesturkjördæmi. Eyjólfur er fæddur í Vestmannaeyjum, sonur hjónanna Guðjóns Ármanns Eyjólfssonar frá Vestmannaeyjum og fv. skólastjóra Stýrimannaskólans í Reykjavík og Aniku Jónu Ragnarsdóttur, húsmóður og sjúkraliða. Hann er þriðji í röð fjögurra systkina. Gosnóttina flutti fjölskyldan frá Eyjum til Reykjavíkur þegar hann var þriggja og hálfs og ólst hann þar upp.Meira -
Mynd Óskars Páls, Árnar þagna, sýnd í Króksbíó
Óskar Páll Sveinsson ætlar að koma á heimaslóðir og bjóða Skagfirðingum í bíó. Næstkomandi mánudag kl. 20. sýnir hann í Sauðárkróksbíói heimildamyndina Árnar þagna sem fjallar um áhrif sjókvíaeldis á laxi á lífríki og afkomu fjölskyldna í sveitum Íslands og Noregs sem hafa byggt lífsafkomu sína á hlunnindum af sjálfbærum stangveiðum í margar kynslóðir.Meira -
Þjóðarsátt um landbúnað til framtíðar | Guðmundur Hrafn Arngrímsson skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 22.11.2024 kl. 08.30 oli@feykir.isLandbúnaður og matvælaframleiðsla er elsta athafnasemi íbúa landsins og önnur af mikilvægustu atvinnugreinum þjóðarinnar, ásamt sjávarútvegi. Landbúnaður er í senn undirstaða byggðar í landinu, gríðarlega mikilvægur fyrir fæðuöryggi þjóðarinnar og lífstíll þeirra sem hann stunda. Þess vegna er mikilvægt að um landbúnað og matvælaframleiðslu ríki þjóðarsátt.Meira -
Á sterka minningu um boltaleik með langafa sínum
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 21.11.2024 kl. 16.33 oli@feykir.isÓlafur Adolfsson er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðvestur kjördæmi. Ólafur er í sambandi með Margréti Birgisdóttur lyfjafræðingi og á hann tvö uppkomin börn, tvö barnabörn og tvö stjúpbörn. Ólafur er alinn upp í Ólafsvík og hefur auk þess átt heima um skemmri eða lengri tíma á Akranesi, í Reykjavík og á Sauðárkróki og er í dag með lögheimili á Akranesi. Hann er lyfjafræðingur og lyfsali, á og rekur fjórar lyfjabúðir sem eru staðsettar á Akranesi, í Borgarnesi, í Ólafsvík og í Vesturbæ Reykjavíkur.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.