Haraldur ekki alveg með þetta á hreinu
Dreifaranum hefur borist mynd, nánar tiltekið teiknimynd. Hér segir nú af honum Haraldi sem er ekki alveg með allt á hreinu í þessu ofur flókna fyrirbæri sem lífið og tilveran getur stundum verið.
Smellið á myndina til að sjá hana stærri.
Fleiri fréttir
-
Miðflokkurinn opnar kosningaskrifstofu á Sauðárkróki
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 22.11.2024 kl. 15.49 oli@feykir.isMiðflokkurinn opnar kosningaskrifstofu á Mælifelli ,Aðalgötu 7 Sauðarkroki, laugardaginn 23. nóvember kl. 20.00. Allir eru velkomnir.Meira -
Flutti frá Eyjum gosnóttina
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 22.11.2024 kl. 10.02 oli@feykir.isEyjólfur Ármannsson er oddviti Fólks flokksins í Norðvesturkjördæmi. Eyjólfur er fæddur í Vestmannaeyjum, sonur hjónanna Guðjóns Ármanns Eyjólfssonar frá Vestmannaeyjum og fv. skólastjóra Stýrimannaskólans í Reykjavík og Aniku Jónu Ragnarsdóttur, húsmóður og sjúkraliða. Hann er þriðji í röð fjögurra systkina. Gosnóttina flutti fjölskyldan frá Eyjum til Reykjavíkur þegar hann var þriggja og hálfs og ólst hann þar upp.Meira -
Mynd Óskars Páls, Árnar þagna, sýnd í Króksbíó
Óskar Páll Sveinsson ætlar að koma á heimaslóðir og bjóða Skagfirðingum í bíó. Næstkomandi mánudag kl. 20. sýnir hann í Sauðárkróksbíói heimildamyndina Árnar þagna sem fjallar um áhrif sjókvíaeldis á laxi á lífríki og afkomu fjölskyldna í sveitum Íslands og Noregs sem hafa byggt lífsafkomu sína á hlunnindum af sjálfbærum stangveiðum í margar kynslóðir.Meira -
Þjóðarsátt um landbúnað til framtíðar | Guðmundur Hrafn Arngrímsson skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 22.11.2024 kl. 08.30 oli@feykir.isLandbúnaður og matvælaframleiðsla er elsta athafnasemi íbúa landsins og önnur af mikilvægustu atvinnugreinum þjóðarinnar, ásamt sjávarútvegi. Landbúnaður er í senn undirstaða byggðar í landinu, gríðarlega mikilvægur fyrir fæðuöryggi þjóðarinnar og lífstíll þeirra sem hann stunda. Þess vegna er mikilvægt að um landbúnað og matvælaframleiðslu ríki þjóðarsátt.Meira -
Á sterka minningu um boltaleik með langafa sínum
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 21.11.2024 kl. 16.33 oli@feykir.isÓlafur Adolfsson er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðvestur kjördæmi. Ólafur er í sambandi með Margréti Birgisdóttur lyfjafræðingi og á hann tvö uppkomin börn, tvö barnabörn og tvö stjúpbörn. Ólafur er alinn upp í Ólafsvík og hefur auk þess átt heima um skemmri eða lengri tíma á Akranesi, í Reykjavík og á Sauðárkróki og er í dag með lögheimili á Akranesi. Hann er lyfjafræðingur og lyfsali, á og rekur fjórar lyfjabúðir sem eru staðsettar á Akranesi, í Borgarnesi, í Ólafsvík og í Vesturbæ Reykjavíkur.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.