Ég bið að heilsa þér
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
07.12.2008
kl. 08.26
Út er komin þriðja ljóðabók Gísla Þórs Ólafssonar, Ég bið að heilsa þér. Bókin er sjálfstætt framhald af Aðbókinni (2007). Í bókinni er fjallað á spaugilegan hátt um þá erfiðleika sem geta stundum skapast í samskiptum fólks á tímum msn og sms.
Óhætt er að mæla með því að fólk lesi bókina enda um skemmtilegar örsögur að ræða sem sagðar eru í ljóðaformi. Það er Lafleur útgáfan sem gefur út bókina.
Hægt er að senda höfundi línu á netfangið gislith@simnet.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.