Boltamaraþon á Hofsósi í dag


Nemendur í 8 - 10 bekk Grunskaólans austan Vatna leggja í maraþon klukkan 12 á hádegi í kvöld en krakkarnir ætla að spila fótbolta í 12 klukkustundir og safna þannig áheitum í ferðasjóð sinn.
Krakkarnir lofa höku bolta í anda Rolando og Ronaldinho auk þess sem talað er um braselíska sambatakta!
Krakkarnir hafa að undanförnu safnað áheitum en þeim sem vilja styrkja krakkana er bent á að hafa samband við skólann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir