Björgunarsveitarfólk af Norðurlandi æfði sig á Sjávarborg
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni
28.02.2025
kl. 17.19
Laugardaginn 15. febrúar kom björgunarsveitarfólk saman á Sjávarborg í Skagafirði en þar var haldið námskeið sem kallast Fjallamennska 1 og var kennt af Björgunarskóla Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Æft var sig en þeir tólf þátttakendur sem voru á námskeiðinu voru félagar í Björgunarsveitinni Skagfirðingasveit og tveir frá Björgunarfélaginu Blöndu á Blönduósi.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.