Aflatölur vikunnar
Þar sem ekki var pláss fyrir aflatölur síðustu viku í nýjasta Feyki eru þær birtar hér að þessu sinni:
Í síðustu viku lönduðu 25 bátar á Skagaströnd, flestir handfærabátar, og var samanlagður afli þeirra rúmlega 61 tonn. Aflahæstur var línubáturinn Sævík GK 757 með rúm 14 tonn. Á Sauðárkróki var landað rúmum 411 tonnum og var það Málmey SK 1 sem átti tæp 273 tonn af þeim afla. Tveir bátar löduðu á Hofsósi rúmum þremur tonnum og á Hvammstanga landaði einn bátur rúmum átta tonnum. Heildarafli vikunnar á Norðurlandi vestra þessa fyrstu viku júnímánaðar var 484.128 kíló.
Skagaströnd
Alda HU 112 Handfæri 1.743
Bjartur í Vík HU 11 Handfæri 1.530
Blíðfari HU 52 Handfæri 1.454
Bogga í Vík HU 6 Handfæri 1.125
Bragi Magg HU 70 Handfæri 817
Daðey GK 777 Lína 11.246
Dagrún HU 121 Handfæri 870
Geiri HU 69 Handfæri 1.477
Guðrún Ragna HU 162 Handfæri 1.577
Hafdís HU 85 Línutrekt 391
Hjalti HU 313 Handfæri 1.194
Hjördís HU 16 Handfæri 1.514
Hrund HU 15 Handfæri 1.081
Húni HU 62 Handfæri 1.310
Kambur HU 24 Handfæri 564
Kópur HU 118 Handfæri 331
Lukka EA 777 Handfæri 1.684
Ólafur Magnússon HU 54 Handfæri 226
Óli G GK 50 Lína 11.501
Svalur HU 124 Handfæri 344
Sæunn HU 30 Handfæri 1.624
Sævík GK 757 Lína 14.264
Viktor Sig HU 66 Handfæri 1.192
Víðir EA 423 Handfæri 1.355
Víðir ÞH 210 Handfæri 718
Alls á Skagaströnd 61.132
Sauðárkrókur
Drangey SK 2 Botnvarpa 125.663
Gammur SK 12 Handfæri 153
Hafey SK 10 Handfæri 740
Hafsól SK 96 Handfæri 408
Kristín SK 77 Handfæri 978
Málmey SK 1 Botnvarpa 272.930
Már SK 90 Handfæri 770
Onni HU 36 Dragnót 5.158
Skvetta SK 7 Handfæri 989
Steini G SK 14 Handfæri 980
Vinur SK 22 Handfæri 982
Ösp SK 135 Handfæri 1.689
Alls á Sauðárkróki 411.440
Hofsós
Geisli SK 66 Handfæri 2.220
Skotta SK 138 Handfæri 880
Alls á Hofsósi 3.100
Hvammstangi
Harpa HU 4 Dragnót 8.456
Alls á Hvammstanga 8.456
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.