Æfingar yngri flokka í körfu Tindastóls byrja á mánudag
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
10.09.2016
kl. 15.10
Nú er körfuboltavertíðin að hefjast hjá yngri flokkum Tindastóls og æfingataflan klár. Byrjað verður mánudaginn 12. sept, nema hjá 1. og 2. bekk en þær hefjast 22. september.
Í meðfylgjandi töflu má sjá hvernig æfingatímum verður háttað hjá yngri flokkum í vetur.
Fleiri fréttir
-
Áfram Hvöt!
Afmælishátíð Ungmennafélagsins Hvatar, sem haldin var í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi, gekk vonum framar. Skaut formaður félagsins, Grímur Rúnar Lárusson, að um 250-300 manns hafi mætt á fyrri skemmtunina sem var stíluð inn á yngri kynslóðina og svo 90-100 manns á formlegu dagskránni seinni partinn.Meira -
Ilze tekur sæti Mélissu hjá Stólastúlkum
Ákveðið hefur verið að gera breytingar á leikmannahópi kvennaliðs Tindastóls. Í fréttatilkynningu frá körfuknattleiksdeild Tindastóls segir að Melissa Diawkana hafi kvatt liðið og í hennar stað hafi verið samið við hina lettnesku Ilze Jakobsone. Ilze er mætt til landsins og verður klár fyrir næsta leik.Meira -
Niðurgreiðum raforku til grænmetisræktar | Eyjólfur Ármannsson skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 27.11.2024 kl. 13.17 oli@feykir.isÍsland er eyja í norður Atlantshafi. Sú staðsetning gerir það að verkum að þegar kemur að grænmeti þá höfum við tvo valkosti í boði. Við getum annaðhvort flutt það inn með skipum eða flugi, og borgað mikla álagningu fyrir vöru sem er ekki fersk, eða nýtt okkar grænu orku og hreina vatn til að rækta fyrsta flokks grænmeti á Íslandi.Meira -
Nýtt upphaf – í þjónustu við þjóðina | Arna Lára Jónsdóttir skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 27.11.2024 kl. 11.54 oli@feykir.isVið í Samfylkingunni óskum eftir þínum stuðningi til að leiða breytingar sem nauðsynlegar eru fyrir Ísland. Við höfum átt í innihaldsríku samtali við þjóðina síðastliðin tvö ár og því ætlum við að halda áfram. Það að vera í þjónustu við þjóðina þýðir að hlusta og rækta samband við fólkið í landinu. Það höfum við gert og ætlum að gera áfram. Þetta samtal er grunnurinn að stefnu Samfylkingarinnar fyrir þessar kosningar sem birtist í Planinu, þremur útfærðum tillögum í efnahagsmálum, velferðarmálum og atvinnu- og innviðamálum.Meira -
Baráttusigur Stólastúlkna í Hveragerði
Kvennalið Tindastóls í Bónus deildinni tók þátt í enn einum spennuleiknum í gærkvöldi þegar liðið sótti Hamar/Þór heim í Hveragerði. Eftir leik sem lengstum var hnífjafn, liðin skiptust 13 sinnum á um að hafa forystuna og 14 sinnum var allt jafnt, þá voru það gestirnir sem reyndust grimmari á lokakaflanum. Þær voru níu stigum undir þegar fimm mínútur voru til leiksloka en snéru taflinu við og unnu leikinn 103-105.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.