Aðalfundur Smára frestast
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
06.03.2017
kl. 13.43
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þurfum við að fresta aðalfundi U.Í.Smára (sem á að vera í dag 6. mars) til 13.mars.
Bestu kveðjur,
Stjórn U.Í.Smára.
Fleiri fréttir
-
Baráttusigur Stólastúlkna í Hveragerði
Kvennalið Tindastóls í Bónus deildinni tók þátt í enn einum spennuleiknum í gærkvöldi þegar liðið sótti Hamar/Þór heim í Hveragerði. Eftir leik sem lengstum var hnífjafn, liðin skiptust 13 sinnum á um að hafa forystuna og 14 sinnum var allt jafnt, þá voru það gestirnir sem reyndust grimmari á lokakaflanum. Þær voru níu stigum undir þegar fimm mínútur voru til leiksloka en snéru taflinu við og unnu leikinn 103-105.Meira -
Jólatónleikar Tónlistarskóla Austur-Húnvetninga
Tónlistarskóli Austur-Húnvetninga heldur sína árlegu jólatónleika í desember. Um er að ræða þrenna tónleika sem fara fram í Blönduóskirkju og Hólaneskirkju.Meira -
Sungið af hjartans lyst
Senn kemur út bókin Sungið af hjartans lyst en þar skráir Sölvi Sveinsson sögu Friðbjörns G. Jónssonar söngvara. Það er Sögufélag Skagfirðinga sem gefur bókina út. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir Sölva í tilefni af útgáfu bókarinnar og byrjaði að biðja hann um að segja deili á viðfangsefninu.Meira -
Nemendur FNV á faraldsfæti
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 26.11.2024 kl. 11.55 oli@feykir.isDagana 13.-17. nóvember fór hópur nemenda frá FNV til Uherské Hradiště í Tékklandi í Eramsus+ ferð. Í frétt á vef FNV segir að um hafi verið að ræða hluta af verkefninu INCLUSION: A human right and opportunity for all (Mannréttindi og tækifæri fyrir alla) þar sem áhersla er lögð á stuðning og samleið þeirra sem þurfa stuðning vegna ýmissa þátta, líkt og að nota hjólastól, skerðing á sjón eða heyrn, sem og aðrar andlegar eða líkamlegar skerðingar.Meira -
Vilt þú breytingu á stjórn landsins? | Hannes S. Jónsson skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 26.11.2024 kl. 11.13 oli@feykir.isÁ laugardaginn kjósum við okkur sextíu og þrjá einstaklinga til að setjast á Alþingi næstu fjögur árin, nýja forystu fyrir landið okkar. Stóra spurningin sem hvert og eitt okkar þarf að spyrja sig að, viljum við breytingar við stjórn landsins eða viljum við óbreytt ástand.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.