Réttalistinn 2024
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
30.08.2024
kl. 10.10
Með aðstoð frá Bændablaðinu birtum við hjá Feyki réttalistann í Skagafirði og Húnavatnssýslum 2024. Það er bara núna um helgina sem gangnamenn leggja af stað á heiðar og fyrstu réttir um aðra helgi eða 6. september. Við óskum smalamönnum haustsins góðs gengis ósk um sæmilegt veður við smalamennskuna svo ekki sé minnst á góðar heimtur af fjalli.
Fjárréttir í Skagafirði 2024
- Árhólarétt í Unadal, Skagafirði - Miðvikudaginn 21.sept.
- Deildardalsrétt í Deildardal, Skagafirði - Laugardaginn 14.sept.
- Hlíðarrétt í Vesturdal, Skagafirði - Sunnudaginn 15.sept.
- Holtsrétt í Fljótum, Skagafirði - Laugardaginn 14.sept.
- Hraunarétt í Fjjótum, Skagafirði. – Vantar upplýsingar
- Laufskálarétt í Hjaltadal, Skagafirði – Sunnudaginn 15. sept.
- Mælifellsrétt í Skagafirði - Sunnudaginn 8. sept.
- Króksrétt Sauðárkróki, Skagafirði – Laugardagin 7. sept
- Selnesrétt á Skaga, Skagabyggði – Laugardaginn 7. sept
- Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skagafirði – Mánudaginn 16. sept
- Skarðarétt í Gönguskörðum, Skagafirði- eftir fyrri göngur sunnudaginn 8. sept. eftir seinni göngur laugardaginn 14 sept.
- Skarðsárrétt, Skagafirði – sunnudaginn 8. sept.
- Staðarrétt, Skagafirði – Sunnudaginn 8 sept. eftir fyrri göngur og laugardaginn 14.sept eftir seinni göngur.
- Stíflurétt í Fljótum, Skagafirði – Föstudaginn 13. sept.
-
Minni-Reykjarétt Flókadal - Sunnudaginn 22. sept
Fjárréttir í Húnavatnssýslum 2024:
- Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún - Laugardaginn 7. sept. kl. 09.00, seinni réttir mánudaginn 23. sept. kl. 13.00.
- Beinakeldurétt, A.-Hún - Sunnudaginn 1. sept., seinni réttir mánudaginn 23. sept. kl.13:00.
- Hlíðarrétt / Bólstaðarhlíðarrétt, A.-Hún - Laugardaginn 7. sept. kl. 16:00, seinni réttir sunnudaginn 15. sept. kl. 16:00.
- Hvammsrétt í Langadal, A.-Hún - Laugardaginn 31. ágúst.
- Rugludalsrétt í Blöndudal, A.-Hún - Laugardaginn 31. ágúst.
- Stafnsrétt í Svartárdal, A.-Hún - Laugardaginn 7. sept. kl. 08:30, seinni réttir laugardaginn 14. sept. kl. 16:00.
- Sveinsstaðarétt, A.-Hún - Sunnudaginn 8. sept. kl. 10:00, seinni réttir mánudaginn 23. sept. kl. 09:00.
- Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún - Föstudaginn 6. sept. kl. 13:00 og laugardaginn 7. sept. kl. 08:00, seinni réttir mánudaginn 23. sept. kl. 10:00.
- Hamarsrétt á Vatnsnesi, V.-Hún - Laugardaginn 14. sept.
- Hrútatungurétt í Hrútafirði, V.-Hún - Laugardaginn 7. sept.
- Hvalsárrétt í Hrútafirði, V-Hún - Laugardaginn 14. sept. kl. 15:00.
- Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V.-Hún - Laugardaginn 7. sept.
- Valdarásrétt í Fitjárdal, V.-Hún - Föstudaginn 6. sept.
- Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún - Laugardaginn 7. sept.
- Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún - Laugardaginn 14. sept.
- Fossárrétt í A.-Hún - Laugardagana 7. sept. og 14. sept.
- Kjalarlandsrétt, A.-Hún - Laugardagana 7. sept. og 14. sept.
- Skrapatungurétt í Laxárdal, A.-Hún - Sunnudagana 8. sept. og 15. sept.
Stóðréttir í Húnavatnssýslum haustið 2024:
- Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún - Sunnudaginn 29.sept. kl. 11.00.
- Hlíðarrétt við Bólstaðarhlíð, A.-Hún - Sunnudaginn 15. sept. kl. 16.00.
- Kjalarlandsrétt, A.-Hún - Laugardaginn 14. sept.
- Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V. – Hún - Sunnudaginn 8. sept.
- Skrapatungurétt í A.-Hún - Sunnudaginn 15. sept. kl. 11.00.
- Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún - Sunnudaginn 22. sept. kl. 09.00.
- Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún - Laugardaginn 5. október.
- Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún - Laugardaginn 28. sept.
Stóðréttir í Skagafirði haustið 2024:
- Árhólsrétt (Unadalsrétt) við Hofsós- Föstudaginn 27.sept.
- Deildardalsrétt í Deildardal – Föstudaginn 27. sept.
- Laufskálarétt í Hjaltadal – Laugardaginn 28. sept
- Selnesrétt á Skaga – Laugardagana 7. sept og 14. sept
- Skarðsrétt í Gönguskörðum – sunnudaginn 8. sept
- Staðarrétt sunnudaginn 8. sept. og laugardaginn 14. sept.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.