Gæðingamót Þyts og úrtökumót Neista og Þyts
Gæðingamót Þyts og úrtökumót Neista og Þyts fór fram um seinustu helgi á Hvammstanga. Fram komu sterkir hestar og knapar. Neisti tók aðeins þátt í forkeppninni sem var úrtaka fyrir Fjórðungsmót Vesturlands, en Neista menn halda sitt gæðingamót á Blönduósi um næstu helgi. Þytur var að taka nýjan völl til notkunar á mótinu og í tilefni af því var boðið upp á grillveislu að lokinni forkeppni á laugardeginum.
Jóhann Magnússon var valinn knapi mótsins og Eldur frá Bjarghúsum hestur mótsins, setinn af Herði Óla Sæmundssyni.
Úrslitin á gæðingamótinu urðu eftirfarandi.
A-flokkur A-úrslit |
||
Ronja frá Yztafelli |
Fredrica Fagerlund |
8,55 |
Áfangi frá Víðidalstungu II |
Jessie Huijbers |
8,46 |
Sigur frá Bessastöðum |
Jóhann Magnússon |
8,35 |
Eldey frá Laugarhvammi |
Elvar Logi Friðriksson |
8,20 |
Esja frá Grafarkoti |
Elvar Logi Friðriksson |
7,11 |
B-flokkur A-úrslit |
||
Bogi frá Bessastöðum |
Jóhann Magnússon |
8,58 |
Eldur frá Bjarghúsum |
Hörður Óli Sæmundarson |
8,56 |
Jaðrakan frá Hellnafelli |
Kolbrún Grétarsdóttir |
8,47 |
Sigurrós frá Hellnafelli |
Kolbrún Grétarsdóttir |
8,34 |
Abel frá Flagbjarnarholti |
Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir |
8,10 |
Barnaflokkur A-úrslit |
||
Indriði Rökkvi Ragnarsson |
Griffla frá Grafarkoti |
8,37 |
Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir |
Kjarval frá Hjaltastaðahvammi |
8,32 |
Svava Rán Björnsdóttir |
Gróp frá Grafarkoti |
7,97 |
Unglingaflokkur A-úrslit |
||
Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal |
Ósvör frá Lækjamóti |
8,43 |
Margrét Jóna Þrastardóttir |
Grámann frá Grafarkoti |
8,36 |
Rakel Gígja Ragnarsdóttir |
Trygglind frá Grafarkoti |
8,32 |
Aðalbjörg Emma Maack |
Daníel frá Vatnsleysu |
8,28 |
Ungmennaflokkur A-úrslit |
||
Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson |
Laukur frá Varmalæk |
8,53 |
Ásta Guðný Unnsteinsdóttir |
Glitri frá Grafarkoti |
8,19 |
Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir |
Diddi frá Þorkelshóli 2 |
8,09 |
Gæðingatölt A-úrslitum |
||
Ásta frá Hellnafelli |
Jessie Huijbers |
8,43 |
Stjórn frá Gauksmýri |
Kolbrún Grétarsdóttir |
8,38 |
Birta frá Áslandi |
Þorgeir Jóhannesson |
8,13 |
Diddi frá Þorkelshóli 2 |
Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir |
8,10 |
Kjarval frá Hjaltastaðahvammi |
Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir |
7,99 |
100m skeið |
||
Jóhann B. Magnússon |
Vinátta frá Árgerði |
8,17 |
Anna Herdís |
Þyrill frá Djúpadal |
8,81 |
Hallfríður Sigurbjörg |
Eydís frá Keldudal |
8,93 |
Aðalflokkurinn var síðan pollaflokkurinn en þar mætty 4 stelpur til leiks og stóðu sig frábærlega, en það voru þær Herdís Erla Elvarsdóttir og Drangey,Sigríður Emma Magnúsdóttir og Frosti, Margrét Þóra Friðriksdóttir og Komma og Helga Mist Magnúsdóttir og Lukka.
Nánari upplýsingar um mótið má finna á vef Hestamannafélagsins Þyts.
/SMH
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.