Þykir óskaplega vænt um sveitina sína | Velkomin heim
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni, Velkomin heim
13.02.2024
kl. 14.42

Fjölskyldan í Kaupmannahöf sumarið 2023. Fyrsta heimsóknin síðan þau fluttu heim árið 2017. MYNDIR AÐSENDAR
Sigurbjörg Þorsteinsdóttir er dóttir hjónanna Aðalheiðar Böðvarsdóttur og Þorsteins Sigurjónssonar sauðfjár- og ferðaþjónustubænda að Reykjum í Hrútafirði. Sigurbjörg er í sambúð með Andra Steini Guðjónssyni kvikmyndaklippara og eiga þau þrjár dætur, Aðaheiði Lilju sex ára, Sigurlín Lóu fjögurra ára og Steinunni Önnu eins og hálfs árs. Svo það er örugglega óhætt að segja að það sé nóg að gera hjá Sigurbjörgu sem vinnur sem hjúkrunarfræðingur á Sjúkrahúsinu á Hvammstanga. Sigurbjörg er nú flutt heim aftur með fjölskylduna sína og býr nú í Reykjaskóla í Hrútafirði.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.