Íslensk erfðagreining heldur áfram að liðsinna sauðfjárbændum við arfgerðagreiningar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
29.02.2024
kl. 08.22
Í grein sem Bændablaðið birti í gær segir að Íslensk erfðagreining mun áfram veita sauðfjárbændum liðsinni við arfgerðagreiningar. Munu þær fara fram þegar safnast hefur upp hæfilegur skammtur sýna en gera má ráð fyrir að niðurstöðurnar komi a.m.k. mánaðarlega en eftir sauðburð verði stöðug greining í gangi fram á haustið. Öll sýni sem RML tekur verða send til Íslenskrar erfðagreiningar til greiningar.
Meira