Stefnt að ræktun á rabarbara innanhúss í Húnaþingi vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
06.07.2024
kl. 09.16
Í Húnaþingi vestra er hafin uppbygging á innanhússræktun á rabarbara í Húnaþingi vestra. Í frétt í Morgunblaðinu segir að engin dæmi séu um að þessi ræktunaraðferð hafi áður verið notuð hérlendis. Friðrik Már Sigurðsson og fyrirtæki hans Framhugsun ehf. fara fyrir verkefninu sem hlaut nýverið styrk úr Atvinnu- og nýsköpunarsjóði Húnaþings vestra.
Meira