Opið hús í tilefni 50 ára afmælis

Í tilefni af 50 ára afmæli Lionsklúbbsins Höfða á Hofsósi verður opið hús sunnudaginn 15. desember í Höfðaborg frá klukkan 14 til 16. Boðið verður upp á vöfflur, kaffi og kakó og því um að gera að kíkja við og taka spjallið við höfðingjana í klúbbnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir