„Gat varla lesið þar sem augun flóðu í tárum“
Bók-haldið bankar að þessu sinni upp á á fremsta bænum í Fljótum, Þrasastöðum, og raskar ró Írisar Jónsdóttur, bónda. Hún er af árgangi 1971, stúdent frá FSu á Selfossi og búfræðingur frá Hvanneyri. Auk þess að vera bóndi vinnur Íris í Grunnskólanum austan Vatna, að hluta á bókasafninu.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.895 kr. á mánuði m/vsk (2.608 án/vsk).
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Tækifærin í Norðvesturkjördæmi
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar 28.11.2024 kl. 11.45 gunnhildur@feykir.isNorðvesturkjördæmi er einstakt, þar sem stórbrotin náttúra, rík saga og menning mætast. Til að byggja upp öflugt samfélag og skapa jákvæðar framtíðarhorfur, verðum við að nýta þau tækifæri er hér felast. Við í Vinstri grænum leggjum áherslu á vel mannaða heilsugæslu, bættar samgöngur, fjölbreytta atvinnu og verndun náttúrunnar, því þannig leggjum við grunninn að öflugu samfélagi til langframa.Meira -
Ég vil vera sterkur málsvari fyrir ykkur
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 28.11.2024 kl. 09.17 gunnhildur@feykir.isÞað er búið að vera óendanlega gefandi vegferð að ferðast um Norðvesturkjördæmi síðastliðnar vikur. Það hefur verið magnað að heimsækja ykkur mörg og fylgjast með uppgangi nýsköpunar, frumkvöðlastarfs og vaxtar í bland við sterka og rótgróna atvinnuv...Meira -
Geymt en ekki gleymt | Leiðari 45. tbl. Feykis
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 28.11.2024 kl. 08.02 oli@feykir.isÞað er búið að gjósa en nú á að kjósa. Já, það styttist í kjördag, hann er á laugardaginn ef það skyldi hafa farið fram hjá einhverjum, og nú verða allir sem vettlingi geta valdið að nýta atkvæðisréttinn.Meira -
Flokkur fólksins vill efla byggð um land allt! | Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 27.11.2024 kl. 18.08 oli@feykir.isÞað er sameiginlegur hagur allra landsmanna að halda landinu öllu í byggð svo það gangi upp verður að tryggja aðgang íbúa að fjölbreyttri grunnþjónustu óháð búsetu og efnahaga. Það verður að tryggja að allir landsmenn sitji við sama borð og hafi jöfn tækifæri. Það er grundvöllur þess að öflugt og fjölbreytt atvinnulífi sé til staðar á landsbyggðunum og að fólk velji sér þar framtíðar búsetu.Meira -
Hefur Sjálfstæðisflokkurinn hækkað eða lækkað skatta? | Kristófer Már Maronsson skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 27.11.2024 kl. 15.51 oli@feykir.isSjálfstæðisflokkurinn hefur verið í ríkisstjórn frá árinu 2013 og lagt áherslu á að lækka skatta og styrkja velferðarkerfið. Þó eru til stjórnmálamenn sem reyna að halda öðru fram.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.